Kóróna sköpunarverksins

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Maðurinn hefur lengi talið sig kórónu sköpunarverksins og allt á Jörðinni eigi að lúta honum. Í skjóli þessa hefur þessi gimsteinn eða æðsta dýr vaðið um og eirt engu. Lagt í rúst heilu vistkerfin, útrýmt dýrategundum og nú á góðri leið með eyðileggja lofthjúp Jarðar. Ef þetta er kórónan í sköpunarverkinu þá er það skart ekki mikils virði. En samt sem áður vaða menn áfram í hroka sínum og sjást hvergi fyrir. Nú nýlega fór á flug sjónvarpsþáttur sem þýsk dýraverndunarsamtök höfðu gert um svokallaðar blóðmerar hér á Íslandi. Þetta er arðvænleg aukabúgrein hjá mörgum bændum en...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn