Kósí á pallinum

Umsjón: Ari Ísfeld / Myndir: frá framleiðendum Það er þægilegt að sitja úti á pallinum eða garðinum og slaka á. Hér má sjá vandaða hluti til að gera pallinn meira kósí á fallegum sumardögum. Palissade sófi úr stáli frá Hay, fæst í nokkrum litum. Epal, 134.100 kr. Stórglæsilegur útipottur frá Dedon, 71 x 100cm. Módern, 244.900 kr. Bambuslukt frá Toshi, 21 x 40cm. Tekk, 11.500 kr. Lifandi garðborð úr trefjaleir frá Broste, 110 x 110 x 75cm. Húsgagnahöllin, 139.907 kr. Fáguð vökvunarkanna frá Fiore úr svörtu járni, 20 x 13 cm. Ilva, 3.995 kr. Klassískur stóll frá Ydum í ljósum...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn