Kræsilegar kökur í góðra vina hópi

Umsjón/ Guðný Hrönn Myndir/ Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Katrín Helena Jónsdóttir fagnaði nýverið þrítugsafmæli sínu í góðra vinkvenna hópi og hélt skemmtilegt kökuboð á heimili sínu í Vesturbæ. Katrín er mikill snillingur þegar kemur að bakstri og kökuskreytingum og fær útrás fyrir sköpunarkraftinn í eldhúsinu, þá sérstaklega þegar kemur að kökuskreytingum. Í veislunni voru sérlega fallegar kökur á boðstólnum og svo var skálað í bleiku kampavíni og kokteilum. Gestgjafinn fékk að vera með í afmælisveislu Katrínar Helenu sem hún hélt á heimili sínu í Vesturbænum, þar býr hún með kærasta sínum og fjögurra mánaða syni þeirra. „Við erum flestar vinkonur úr MH, við vorum annaðhvort saman á borði...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn