Kræsingar úr smiðju Nóa Síríus

Uppskriftir: Valgerður Gréta G. GröndalMyndir: Hákon Davíð BjörnssonUmsjón: Ragna Gestsdóttir Sælgætið frá Nóa Síríus hefur kætt bragðlauka landsmanna um árabil en rekja má stofnun fyrirtækisins til ársins 1920 þegar Brjóstsykursgerðin Nói var stofnuð. Fyrst um sinn var aðeins framleiddur brjóstsykur og karamellur í kjallaraherbergi að Óðinsgötu 17. Árið 1933 var súkkulaðiverksmiðjan Síríus keypt frá Danmörku. Og síðan þá hefur úrvalið aukist landsmönnum til mikillar gleði. Valgerður Gréta G. Gröndal, hjá Gulur, rauður, grænn & salt, útbjó þrjár uppskriftir að gómsætum kökum fyrir lesendur Vikunnar með vörum Nóa Síríus. Mynd: Hákon Davíð Björnsson Frönsk Pipp-súkkulaðikaka með piparmyntukremi 200 g hrásykur4 stór...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn