Kremloka með karamellusmjörkremi
Umsjón/ Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir Stílisti/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós KREMLOKA MEÐ KARAMELLUSMJÖRKREMIu.þ.b. 8 stk. Það er alltaf góð hugmynd að taka með sér gott nesti í ferðalagið. Þessar kremlokur með karamellusmjörkremi henta einstaklega vel því þær er einfalt að útbúa og hægt er að gera kökudeigið með góðum fyrirvara, frysta það og baka svo þegar hentar. 200 g smjör, við stofuhita160 g púðursykur 2 egg300 g hveiti1⁄2 tsk. matarsódi 1⁄2 tsk. salt50 g kakó3 msk. rjómi200 g hvítt súkkulaði Þeytið saman smjör og púðursykur þar til blandan verður létt og ljós. Bætið eggjum saman við einu...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn