Krónikan í Gerðarsafni – Veitingahús og vínbar

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Við litum í heimsókn á veitingastaðinn og vínbarinn Krónikuna í Gerðarsafni á sjálfum opnunardeginum. Á móti okkur tóku Sigrún Skaftadóttir eigandi og Magnús Anton Magnússon matreiðslumaður. Bragi Skaftason er annar eigandi Krónikunar en hann er vanur veitingamaður og eigandi Vínstúkunnar 10 sopa og Brút. Sigrún og Bragi ólust upp í vesturbæ Kópavogs og hafa nú opnað Krónikuna fyrir gesti, gangandi og hjólandi í menningarkjarna Kópavogs. Kópavogssystkinin Sigrún Skaftadóttir og Bragi Skaftason ákváðu að slá til og opna veitingastað og vínbar í hverfinu þegar þeim bauðst að opna stað inni í Gerðarsafni. Sigrún segir þörfina fyrir að gera eitthvað verklegt...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn