Kryddjurtir til að rækta heima
26. maí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Frá framleiðendum Fátt er sumarlegra en að hafa kryddjurtir í eldhúsinu yfir sumartímann, hlúa að þeim og geta tekið lúku eða minna í réttinn sem er verið að elda. Ef fólk vill rækta þær frá grunni þarf að byrja í janúar en það má líka stytta sér leið og kaupa kryddjurtir í pottum nú. Kryddjurtir eiga að vera við stofuhita. Basilíka skal höfð inni en sumar kryddjurtir geta t.d. verið í gróðurhúsum eða kössum og pottum úti við þar sem er gott skjól, kjósi fólk það fekar. Ef kryddjurtir eru keyptar úti í búð skal umpotta þegar...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn