Kryddskonsur - bestar volgar með smjöri

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMyndir/ Hallur Karlsson Kryddskonsur8 stykki 250 g hveiti60 g sykur2 tsk. lyftiduft1 tsk. kanill½ tsk. engifer¼ tsk. negull½ tsk. salt170 g smjör, kalt og skorið í teninga¾-1 dl rjómi2 egg, aðskilin Hitið ofninn í 190°C. Setjið þurrefnin í matvinnsluvél. Blandið öllu vel saman áður en smjörinu er bætt út í. Látið vélina vinna í stuttum slögum (pulse) þar til blandan líkist blautri mylsnu. Hrærið rjóma, eitt egg og eina eggjarauðu saman og hellið smám saman í matvinnsluvélina þar til deigið fer að blandast saman og losna frá hliðunum. Passið að vinna deigið alls ekki of...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn