Kunna íslendingar að meta yfirmannasleikjur?

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Hvort skyldi vera meira virði hreinskiptni og heiðarleiki eða hundstryggð við húsbóndann? Tvennum sögum fer af því hvort Íslendingar séu húsbóndahollir eður ei. Margir telja að flestir hér telji sig nokkurs konar smákónga og skorti auðmýkt gagnvart yfirmönnum meðan aðrir telja að of algengt sé að Íslendingar séu yfirmannasleikjur og láti allt yfir sig ganga áður en þeir kvarta. Í það minnsta kunni íslenskur vinnumarkaður ekki að meta hreinskilna uppljóstrara. Jóhannes Stefánsson steig fram í sjónvarpsþættinum Kveik og lýsti starfsaðferðum Samherja í Namibíu. Rannsókn þeirra mála er ólokið en fyrrverandi yfirmenn hans segja Jóhannes eina lögbrjótinn og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn