Kúrbítur með búlgum og sítrónujógúrtdressingu

Umsjón/ Erla Þóra Bergmann PálmadóttirStílisti / Guðný HrönnMyndir/ Alda Valentína Rós KÚRBÍTUR MEÐ BÚLGUM OG SÍTRÓNUJÓGÚRTDRESSINGUfyrir 4 4 stk. kúrbítur4 msk. ólífuolía1 tsk. cumin1 tsk. chiliflögursalt og pipar1 stk. sítróna, nýkreistur safinn og rifinn börkurinn notaður Skerið kúrbítinn í tvennt og skerið rákir í hann. Penslið með ólífuolíu og stráið cumin, chiliflögum og salti og pipar yfir. Bakið við 220°C í 20 mín. Rífið sítrónubörk yfir og kreistið einnig sítrónusafann yfir. BÚLGUR2 dl búlgur2 msk. ólífuolía3 dl vatn eða grænmetissoð3 greinar timían1 stk. sítróna, nýkreistur safinn og rifinn börkurinn notaður Steikið búlgur á pönnu upp úr ólífuolíu þar til þær...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn