Kynfræðsla nauðsynleg og valdeflandi tól gegn ofbeldi

Texti: Silja Björk Björnsdóttir / Myndir: Alda Valentína Rós Indíana Rós hefur undanfarin ár látið að sér kveða í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum sem kynfræðingur með húmor. Indíana útskrifaðist með M.Ed-gráðu í Human Sexuality frá Widener University í Bandaríkjunum árið 2020 en er auk þess með BSc í sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Lokaverkefni hennar fjallar um sjálfsfróun kvenna og hefur Indíana allar götur síðan frætt konur, karla og kvár um kynlíf og kynhegðun. Indíana hefur ávallt lagt ríka áherslu á að öllum finnist þau velkomin í fræðsluna og að þeim líði vel á meðan á henni stendur en eins...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn