Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Kyoto er borg töfrum líkust

Kyoto er borg töfrum líkust

Guðrún Helga Halldórsdóttir, eigandi verslunarinnar Nakano og stundakennari við japönskudeildina í Háskóla Íslands, ætlar að segja okkur frá uppáhaldsborginni sinni Kyoto í Japan. Guðrún er gift Bang An og eiga þau soninn Ágúst Yi sem er fjögurra ára en hann talar fjögur tungumál; íslensku, ensku, kínversku og er núna að læra japönsku. Hjónin kynntust sem námsmenn í Tokyo fyrir næstum tíu árum síðan en Bang An er frá Kína. Þegar þau áttu tíma og pening þá var ferðinni oftast heitið til Kyoto. Það er auðvelt að fara til Kyoto frá Tokyo með hraðlestinni, Shinkansen, en það tekur aðeins 2,5 klst....

🔒

Áskrift krafist

Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna