Lærðu grænkeralífsstíl
            
                16. desember 2021            
                            
                    Eftir Ritstjórn Vikunnar                
                    
        
        
                 
        Texti: Ragna Gestsdóttir Guðrún Sóley Gestsdóttir kennir allt um mataræði grænkera í 19 fyrirlestrum hjá Frama. Á námskeiðinu fer hún meðal annars yfir hvað felst í því að vera grænkeri, fyrstu skrefin, val á hráefni og uppskriftir. Auk fyrirlestranna fylgja með námskeiðinu uppskriftir að grænkeraréttum sem þú getur eldað heima hjá þér og leslisti svo þú getir kafað dýpra í efnið.Upplýsingar: frami.is. Mynd: Sunna Gautadóttir
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn 
								 
								 
								 
								