Lærðu talsetningu
10. mars 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Langar þig að læra talsetningu? Á barna-, unglinga- og fullorðinsnámskeiðum hjá Talsetningu eru kennd undirstöðuatriði í raddþjálfun og framsögn auk þess sem farið er í skemmtilegar æfingar, persónusköpun og talsetningu. Þátttakendur talsetja teiknimynd og þeir sem vilja fá að syngja í stúdíói, einnig tökum við upp raddir allra til að eiga í raddbanka. Upplýsingar: talsetning.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn