// Lætur ekki sjá sig í eldhúsinu um áramótin | Birtíngur útgáfufélag

Lætur ekki sjá sig í eldhúsinu um áramótin

Lætur ekki sjá sig í eldhúsinu um áramótin

Sindri Guðbrandur Sigurðsson (hægra megin) hefur á skömmum tíma skapað sér sess á meðal okkar fremstu matreiðslumanna. Hann stóð svo sannarlega upp úr á árinu því hann sigraði keppnina Kokkur ársins 2023 og mun hann keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d’Or­matreiðslukeppninni í Þrándheimi í Noregi í mars á næsta ári. Fyrr á þessu ári stofnaði Sindri veisluþjónustuna Flóru ásamt Sigurjóni Braga Geirssyni sem sigraði keppnina Kokkur ársins 2019. Umsjón/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Myndir/ Gunnar Bjarki Hvernig kviknaði áhuginn á matargerð hjá þér? „Hann byrjaði þegar ég var ungur og fékk að aðstoða í eldhúsinu heima.“ Hvaða leið fórstu í matreiðsluheimin­ um? „Ég ákvað strax að stefna hátt...

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna