Lafði lokkaprúð
10. september 2025
Eftir Salome Friðgeirsdóttir

Langir, þykkir lokkar eru eitthvað sem mörg okkar dreymir um en færri fá nokkurn tíma að skarta, án hjálpar að minnsta kosti. Það er nefnilega hægara sagt en gert að safna síðu og heilbrigðu hári, það verður bara að segjast eins og er. En það er þó algjör óþarfi að örvænta því það er vel hægt að láta alla hárdrauma sína rætast án þess að eyða mörgum árum í að safna - við fjárfestum bara í góðum hárlengingum. Við kynntum okkur málið. Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Af vef Frá fornöld til nútímans – hárlengingar í sögulegu samhengi Þótt það komi vafalaust...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn