Laganemi sem eldar fyrir fótboltalandsliðið

Umsjón/ Jóhanna Vigdís RagnhildardóttirMynd/ Eva Schram Matreiðslumanninum Ylfu Helgadóttur er margt til listanna lagt í orðsins fyllstu merkingu. Hún útskrifaðist sem matreiðslumaður 2010, matreiðslumeistari 2012, opnaði geysivinsæla veitingastaðinn Kopar 2013, sem hún rak til 2020, var meðlimur kokkalandsliðsins 2013-2017 og þjálfari liðsins árið þar á eftir. Þessa dagana er hún meistaranemi í lögfræði og kokkur fyrir landslið kvenna í fótbolta. Hver er Ylfa? Ég er mjög passionate týpa og fæ mikinn áhuga á því sem ég fæ áhuga á. Ég elska að gera nesti og þú finnur mig sjaldan utandyra nema með a.m.k. 2-3 box af einhvers kon ar narti....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn