Lambainnlæri með óreganó, hvítlauk og ólífusalsa

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Stílisti/ María Erla Myndir/ Hallur Karlsson LAMBAINNRALÆRI MEÐ ÓREGANÓ, HVÍTLAUK OG ÓLÍFUSALSAfyrir 4 1 msk. sítrónubörkur, rifinn fínt2 msk. óreganólauf, skorin smátt1 ½ hnefafylli steinselja, skorin smátt½ tsk. chili-flögur2 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt2 tsk. sjávarsalt60 ml ólífuolíau.þ.b. 1 kg lambainnralæri60 g grænar ólífur, steinlausar og skornar gróflega2 msk. kapers, skorið gróflega hummus og grísk jógúrt, til að bera fram með ef vill Setjið sítrónubörk, óreganó, 2 msk. af steinselju, chili-flögur, hvítlauk, salt og 20 ml af ólífuolíu í skál og blandið saman. Setjið lambið í fat og hellið kryddolíunni vel yfir allt kjötið. Hitið grill eða grillpönnu og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn