Lambakjöt á hátíðarborðið
6. apríl 2022
Eftir Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Umsjón/ Ritstjórn Mynd/ Hallur Karlsson Þegar stórsteikur eru eldaðar er gott að notast við kjöthitamæli. Best er að stinga kjöthitamæli í kjötið áður en það fer í ofninn en einnig má gera það þegar liðið er á eldunina en athugið að mælirinn þarf þá að fá að vera í kjötinu í smástund áður en lesið er af honum. Mikilvægt er að stinga honum í miðju kjötsins. Best er að láta kjötið hvíla eftir að eldun lýkur. Þá heldur kjarnhitinn áfram að hækka og gera þarf ráð fyrir því þegar litið er á kjöthitamælinn. Almennt má reikna með að í stórsteik,...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn