Lambakonfekt með grænertumauki og myntu

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMyndir/Hákon Davíð Björnsson Lambakonfekt með grænertumauki og myntu fyrir 2-4 1 hvítlauksgeiri, marinn ½ sítróna, safi nýkreistur 1 lítið rautt chili-aldin, saxað smátt 4 msk. ólífuolía 12 lambakonfektsneiðar 300 g grænar ertur 3 msk. ólífuolía ½ sítróna, safi nýkreistur ½ hnefafylli myntulauf, skorin gróflega Setjið hvítlauk, sítrónusafa, chili-aldin og 1 msk. af ólífuolíu saman í litla skál og hrærið. Setjið lambakonfektið í form, hellið marineringunni yfir, kælið í 30-60 mín. Setjið baunir í matvinnsluvél ásamt u.þ.b. ½ msk. af ólífuolíu, svolítið af salti og pipar, maukið saman í stuttum slögum. Setjið baunamaukið í lítinn pott og látið til hliðar. Hitið grill eða grillpönnu og grillið lambakonfektið í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn