Lambalund og kúskússalat með kryddjurtum
Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Stílisti/ María Erla Myndir/ Hallur Karlsson LAMBALUND OG KÚSKÚSSALAT MEÐ KRYDDJURTUMfyrir 4 65 g kúskús80 ml heitt vatnu.þ.b. 800 g lambalund, hreinsuð2 msk. sumac-krydd2 msk. ólífuolíau.þ.b. 1 tsk. sjávarsaltu.þ.b. ½ tsk. svarturpipar, nýmalaður2 hnefafylli steinselja, skorin smátt1 hnefafylli myntulauf, skorin smátt½ agúrka, afhýdd, kjarnhreinsuð og skorin smátt1-2 avókadó, skorin í bita150 g fetaostur, mulinn500 g kokteiltómatar, skornir í bitagrísk jógúrt, til að bera fram með Hitið grill eða grillpönnu og hafið á háum hita. Setjið kúskús í hitaþolna skál og hellið heitu vatnið yfir. Leggið filmu yfir skálina og látið standa í 4-5 mín. Setjið lamb, sumac...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn