Lampar og ljós sem hafa heillað landann

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Úr safni „Það fyrsta sem ætti að skoða er hvað þarf að lýsa, fyrir hvern og hvaða tilgangi lýsingin þarf að þjóna. Huga þarf að birtustigi og hvaða litarhitastig hentar hverju rými,“ sagði innanhússarkitektinn og lýsingarhönnuðurinn Adda Bjarnadóttir í viðtali við Hús og híbýli á síðasta ári. Hér höfum við tekið saman heillandi ljósakrónur, lampa og annars konar lýsingu á heimilum fagurkera í gegnum árin sem skapa mismunandi sjónræna upplifun. Það er þess virði að fjárfesta í fallegu ljósi sem nærir líkama og sál, hvort sem það er í anda tímalausrar hönnunar eða frumlegrar listar. LJÓSAKRÓNAER...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn