Langa bökuð í parmaskinku með pestó

Umsjón/ Guðrún Rósa ÍsbergStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki LANGA BÖKUÐ Í PARMASKINKU MEÐ PESTÓfyrir 4 800 g langa, skorin í fernt4 sneiðar hráskinka1 dós sýrður rjómi 36%3 msk. Spicy-pestó frá Önnu Mörtu 30 g rifinn parmesan1–2 msk. ristaðar furuhnetursalat og kartöflur til að bera fram með ef vill Hitið ofninn í 200 °C. Vefjið bitana í parmaskinku og leggið í eldfast mót. Setjið skeiðar af pestó og sýrðum rjóma á milli bitanna með regluegu millibilli. Sáldrið ostinum og furuhnetunum yfir og bakið í 15-20 mín. Berið fram með salati og kartöflum ef vill.
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn