Langa með kryddblöndu og jógúrtsósu

Umsjón/Folda Guðlaugsdóttir Myndir/Hallur Karlsson fyrir 4 1 ½ tsk. hvítlauksduft 2 tsk. paprika u.þ.b. 1 tsk. sjávarsalt svartur pipar á hnífsoddi, nýmalaður 2 msk. ólífuolía 600-800 g langa, skorin í steikur 4-6 bok-choy litlir kálhausar 200 g hreint jógúrt 1 tsk. kummin 1 tsk. kóríander 1 tsk. sítrónusafi Hitið ofn í 210°C. Blandið saman hvítlauksdufti, papriku, salti, pipar og ólífuolíu í litla skál. Setjið löngu og bok-choy yfir í eldfast mót. Makið kryddblöndunni yfir fiskinn og grænmetið. Bakið í 10-12 mín. eða þar til eldað í gegn. Setjið jógúrt í skál og hrærið kummin, kóríander og sítrónusafa saman við, bragðbætið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn