Langar að segja sögur og veita upplifun með ilmum

Umsjón: Lilja Hrönn Helgadóttir - Myndir: Rakel Rún Ég mæti í vinnustofu Erlu, stofnanda og eins eigenda Urðar. Um er að ræða íslenskt vörumerki sem framleiðir sápur, ilmkerti, heimilisilma og húðvörur. Verið er að fylla á nýja sendingu af fjalla- og steinasápum, tvo af vöruflokkunum sem Urð er hvað þekktast fyrir en ævintýrið hófst með þeim og ilmkertunum. Vörurnar fást víða um land, til dæmis Í Epal, Rammagerðinni, Snúrunni og hönnunar- og lífsstílsverslunum. Einnig hafa vörur frá henni undir nafninu Baða verið seldar í verslunum Bónuss um nokkurt skeið. Byrjaði allt heima í eldhúsinu Hvernig hófst þetta ævintýri? „Mér finnst alltaf...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn