Langvarandi þunglyndi og kvíði hjá þeim sem veiktust verst í COVID-19

Texti: Ragnheiður LinnetMyndir: Hallur Karlsson Alvarleiki veikinda af völdum COVID-19 er ákvarðandi áhættuþáttur fyrir þunglyndi og kvíða ásamt erfiðleikum með svefn samkvæmt nýrri rannsókn sem nær yfir 250.000 manns í sex löndum. Niðurstöður þess efnis voru nýlega birtar í hinu virta vísindatímariti Lancet Public Health. Rannsóknin er unnin undir forystu vísindamanna á Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands en Ingibjörg Magnúsdóttir er fyrsti höfundur greinarinnar. Hún segir að greinilegur munur sé á þeim sjúklingum sem veiktust mikið og annarra sem sluppu betur. Tilgangur með rannsókninni sé að skapa þekkingu sem muni nýtast. Ingibjörg Magnúsdóttir, doktorsnemi við Miðstöð í lýðheilsuvísindum, segir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn