Las um eigin persónur í annarri bók

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Eva Björg Ægisdóttir hefur skipað sér sess meðal bestu sakamálahöfunda landsins og nýjasta bók hennar, Þú sérð mig ekki, er spennandi og skemmtilega fléttuð. Eva Björg brá sér til Kanaríeyja um jólin og auðvitað hafði hún með sér góðar bækur að lesa. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? „Ég ákvað að velja einhverja létta og fallega til lesa á Tenerife yfir jólin og byrjaði þar á Vetrarfrí í Hálöndunum eftir Söruh Morgan,“ segir hún. Hvaða bók lastu síðast og hvað fannst þér um hana? „Ég las Lok, lok og læs eftir Yrsu og þótti hún alveg...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn