Látum drauma okkar rætast!

Einhver verður nú gleðin í Gamla bíói laugardaginn 26. nóvember næstkomandi þegar Brönsklúbburinnverður haldinn með pompi og prakt. Brönsinn samanstendur af góðum mat, sjálfsstyrkingu, skemmtun,tónlist og að sjálfsögðu búbblum. Eins og segir í kynningu á tix.is um viðburðinn er Brönsklúbburinn staður þar sem konur koma saman og eiga góða stund, fá hvatningu til að eflast og setja fókusinn á jákvæðu hlutina í lífinu. Þær Berglind Guðmundsdóttir, eigandi uppskriftasíðunnar Gulur, rauður, grænn & salt, hjúkrunarfræðingur og lífskúnstner, og Katrín Petersen, markaðsfræðingur, standa fyrir Brönsklúbbnum. Texti: Guðrún Óla Jónsdóttir, Myndir: Íris Dögg Einarsdóttir, Fatnaður á forsíðumynd: AndreabyAndrea Blaðamaður hittir Berglindi og Katrínu...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn