Látum ekki hefðirnar skemma jólin

Texti: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Eflaust vita flestir að jólin eru heiðinn siður en þau voru haldin til að fagna sólhvörfum. Það var svo löngu síðar að kirkjunnar menn hengdu fæðingu Jesú á þau en með því að gera það tapaðist ekki þessi miðsvetrarhátíð sem fólk var vant að halda. Enn í dag eru jólin samofin hefðum og venjum, sumum afar fornum eins og að setja upp jólatré, og öðrum nýrri eins og að baka sörur. Jólahald er mismunandi á milli þjóða en á Íslandi eru margar venjur nokkuð líkar á milli heimila og mætti nefna smákökubakstur, jólahlaðborð, aðventuljós, pakkaflóð, kertaskreytingar...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn