Lausanne í Sviss lifnar við á laugardagsmorgnum þegar markaðurinn kemur í gamla bæinn

Karen B. Knútsdóttir er búsett í Kaupmannahöfn ásamt eiginmanni sínum, Valentin Oliver Loftssyni, og börnum þeirra, Atlasi Ara, sex ára, og Alísu Björt, tveggja ára. Karen er ferðafræðingur að mennt og er sjálfstætt starfandi ljósmyndari. Hún lauk námi í ljósmyndun í Lausanne í frönskumælandi hluta Sviss þar sem fjölskyldan bjó í tvö og hálft ár. Ástríða fyrir ljósmyndun hefur fylgt henni frá unglingsárum og Lausanne er borg þar sem auðvelt var fyrir ljósmyndaaugað að blómstra. Karen segir það hafa verið einstaklega gott að búa þar sem fjölskylda og lærði sonur þeirra að tala frönskuna í sínu skólaumhverfi og talar hann...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn