Lautarferð er skemmtileg tilbreyting á góðviðrisdögum

Skemmtilegt er að gera sér dagamun á góðviðrisdögum og pakka niður súrdeigsbrauðinu, ostinum og ávöxtunum til lautarferðar. Ekki þarf alltaf að fara langt en hægt er að fara í lautarferð í nærliggjandi umhverfi eða á öðrum grænum og gróðursælum stöðum þangað sem stutt er að fara. Auðvelt er að finna hentug, græn og fjölskylduvæn svæði á höfuðborgarsvæðinu sem eru kjörin til útiveru í góðra vina hópi þar sem góður matur og drykkur er við hönd og jafnvel bók eða önnur afþreying fyrir alla aldurshópa. Gæðastund með fjölskyldu, vinum og algjör afslöppun með leikjum og fjöri. Umsjón og texti: Salome Friðgeirsdóttir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn