Laxabakki með agúrkusalati, eggjum og sítrónu

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirStílisti/María Erla KjartansdóttirMyndir/Hákon Davíð Björnsson Gott er að skera laxinn áður en lagt er af stað í lautarferðina og pakka honum inn í bökunarpappír, þá er einfaldlega hægt að leggja bökunarpappírinn á brettið og bera hann þannig fram. Setjið agúrkusalatið, jógúrtina og sítrónubátana í lítil box. Laxabakki með agúrkusalati, eggjum og sítrónu fyrir 4 ½ agúrka u.þ.b. ½ msk. örlítið salt og pipar 3 msk. grísk jógúrt ½ tsk. sítrónubörkur, rifinn fínt 1 msk. dill, skorið gróflega 4 egg, soðin 200 g grafinn lax, skorinn í sneiðar 100 g heitreyktur lax, brotin niður í bita 100 g reyktur lax, skorinn í sneiðar sítrónubátar, til að bera fram með gott brauð...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn