Laxakrans með dillsósu
Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Stílisti/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós LAXAKRANS MEÐ DILLSÓSUfyrir 5 4 msk. ferskt dill, smátt saxað safi úr 1⁄4 sítrónu4 msk. majones1/8 tsk. salt1/8 tsk. svartur pipar 2 msk. sýrður rjómi Hrærið öllum hráefnum vel saman og kælið í að minnsta kosti 30 mínútur áður en sósan er borin fram með laxinum. 15 sneiðar reyktur lax blandað salat3 msk. kapers6 radísur, skornar í sneiðar 50 g radísuspírurrifsber Takið fram stóran, flatan disk og setjið litla skál eða bolla á hvolf á miðjan diskinn. Raðið laxinum meðfram ásamt salati, kapers, radísusneiðum og radísuspírum. Skreytið með rifsberjum og berið fram strax.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn