Laxakrans með dillsósu

Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Stílisti/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós LAXAKRANS MEÐ DILLSÓSUfyrir 5 4 msk. ferskt dill, smátt saxað safi úr 1⁄4 sítrónu4 msk. majones1/8 tsk. salt1/8 tsk. svartur pipar 2 msk. sýrður rjómi Hrærið öllum hráefnum vel saman og kælið í að minnsta kosti 30 mínútur áður en sósan er borin fram með laxinum. 15 sneiðar reyktur lax blandað salat3 msk. kapers6 radísur, skornar í sneiðar 50 g radísuspírurrifsber Takið fram stóran, flatan disk og setjið litla skál eða bolla á hvolf á miðjan diskinn. Raðið laxinum meðfram ásamt salati, kapers, radísusneiðum og radísuspírum. Skreytið með rifsberjum og berið fram strax.
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn