Leggur áherslu á að kaupa vandaða hluti sem endast

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Nýverið lögðum við leið okkar í Trönudal í Innri-Njarðvík til að heimsækja Tönju Maren Kristinsdóttur en hún á einstaklega fallegt heimili í nýlegu húsi sem hún heillaðist strax af þegar hún skoðaði það fyrst á sínum tíma. Þegar inn á heimili hennar er komið má greinilega sjá að hún er mikill fagurkeri og hefur gott auga fyrir vandaðri hönnun. Tanja býr ásamt kærasta sínum, Viktori Rittmüller, og hundunum þeirra tveimur, en parið á svo von á sínu fyrsta barni í haust. Tanja er upprunalega úr Hafnarfirði og Viktor úr Vestmannaeyjum en þau kunna vel við sig í Njarðvík. „Við fluttum hingað...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn