LEIÐARI

EÐALRÓSMYND: ÁSTA ÞORLEIFSDÓTTIRVorið minnir á sig með fögrum söng fugla sem flögra um og birtan rýfur rökkrið. Sólin lætur sjá sig og hvert fótmál, líka þeirra smáfættu, verður léttara. Gott ef það glittir ekki í brosið yfir allri þessari fegurð og ilm þar sem vorlaukarnir eru farnir á kreik í allri sinni litadýrð. Allt iðar af lífi hjá farfuglum og andi manna eflist við hvern göngutúr í fjársjóði skóganna. Skógar sem fylla okkur af orku á okkar yndislega landi. Hrein náttúran sem okkur ber að vernda og hlúa að, svo hún verði áfram frjáls. Skógurinn býr nefnilega yfir leyndarmáli, kyngimagnaðri...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn