Leikkonan Birna Rún gifti sig í gulri viðvörun

Texti: Valgerður Gréta G. Gröndal - Myndir: Gunnar Bjarki - Förðun: Sara Eiríksdóttir með vörum frá Terma Leikkonan Birna Rún Eiríksdóttir er mörgum kunn fyrir leik sinn í þáttum á borð við Rétt og Brúðkaupið mitt en hún lék einnig hlutverk í íslensku kvikmyndinni Napóleonskjölunum sem nýlega var frumsýnd í kvikmyndahúsum. Hún hefur einnig vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum og hefur tekið Tik Tok og Instagram með trompi þar sem hún birtir meðal annars efni sem fólk á mjög auðvelt með að tengja við. Hún er opinská og notar húmorinn óspart til að tjá sig um ýmis sjónarhorn og áskoranir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn