Leitar uppi ævintýri á Íslandi

Jewells Chambers er stofnandi og stjórnandi hins margverðlaunaða hlaðvarps All things Iceland og samnefndra samfélagsmiðla. Þar býður hún hlustendum sínum og fylgjendum með í könnunarleiðangur um ríkan menningarheim Íslands og kynnir fyrir þeim sögu landsins og tungumál auk þess sem þeir fá að upplifa hið rómaða íslenska landslag í gegnum augu manneskju sem ólst upp í New York en hefur búið hér á landi í átta ár. Umsjón Steinunn Jónsdóttir Myndir: Jóhanna Vigdís Ragnarsdóttir og aðsendar Jewells er fædd og uppalin í Brooklyn, New York, og það hafði mótandi áhrif á það hver hún er í dag. „Ég var þeirrar gæfu...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn