Les aldrei fyrir svefninn

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Hildur Knútsdóttir hefur getið sér gott orð fyrir spennandi og frumlegar barna- og ungmennabækur sínar. Fyrir jól sendi hún frá sér tvær bækur, Nú er nóg komið, fjöruga barnabók sem hún vinnur ásamt Þórdísi Gísladóttur og Myrkrið milli stjarnanna, skáldsögu fyrir fullorðna, sannkallaða hryllingssögu. Vikan ákvað að forvitnast um hvað Hildur væri að lesa. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? „Ég les aldrei fyrir svefninn, því þá myndi ég hreinlega aldrei sofna, en í staðinn hlusta ég á hljóðbækur. Það er því síminn sem liggur á náttborðinu mínu og ég var einmitt að sækja nýja hljóðbók...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn