Les mikið bækur sem gerast í stríði
11. ágúst 2022
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir G. Jökull Gíslason sendi nýlega frá sér bókina Örlagaskipið Artic um atburði er gerðust hér í heimstyrjöldinni síðari. Þá var áhöfn á íslensku skipi sökuð um njósnir og mennirnir sendir í fangabúðir til Bretlands. Það kemur því ekki á óvart að Jökull hafi mikinn áhuga á sagnfræðilegum málefnum og lesi mikið af bókum sem gerast á stríðstímum. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? „Ég er einn þeirra sem á það til að lesa nokkrar bækur í einu. Núna er ég að lesa Ordinary Men, sú er fræðabók um þýska hermenn sem tóku þátt í fjöldamorðum á...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn