Les New Earth reglulega

Umsjón: Valgerður Gréta G. Gröndal - Mynd: Aðsend Eydís Blöndal er 29 ára ljóðskáld og starfar sem texta- og hugmyndasmiður hjá samskiptafélaginu Aton JL. Hún er menntuð í heimspeki og hagfræði og hefur gefið út þrjár ljóðabækur sem hafa vakið verðskuldaða athygli. Í þeirri síðustu, Ég brotna 100% niður, fjallar hún á opinskáan hátt um loftslagskvíða, móðurhlutverkið og kvartlífskrísu. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna?„Þessa dagana er ég að renna yfir New Earth eftir Eckhart Tolle í ábyggilega þriðja eða fjórða sinn. Þetta er eina sjálfshjálparbókin sem hefur hjálpað mér að hjálpa mér sjálf og mér finnst rosalega gott...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn