Les New Earth reglulega

Umsjón: Valgerður Gréta G. Gröndal - Mynd: Aðsend Eydís Blöndal er 29 ára ljóðskáld og starfar sem texta- og hugmyndasmiður hjá samskiptafélaginu Aton JL. Hún er menntuð í heimspeki og hagfræði og hefur gefið út þrjár ljóðabækur sem hafa vakið verðskuldaða athygli. Í þeirri síðustu, Ég brotna 100% niður, fjallar hún á opinskáan hátt um loftslagskvíða, móðurhlutverkið og kvartlífskrísu. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna?„Þessa dagana er ég að renna yfir New Earth eftir Eckhart Tolle í ábyggilega þriðja eða fjórða sinn. Þetta er eina sjálfshjálparbókin sem hefur hjálpað mér að hjálpa mér sjálf og mér finnst rosalega gott...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn