Les tvær til þrjár bækur á mánuði og eina á viku í fríum

Umsjón og texti: Silja Björk Björnsdóttir / Myndir: Aðsend Anna Lísa Björnsdóttir er algjör lestrarhestur. Anna Lísa er ein af stofnendum Gleymmérei-styrkarfélags og Sorgarmiðstöðvarinnar. Hún vinnur hjá þingflokki Vinstri grænna og hefur ávallt haft dálæti á bókum og lesið mikið. Anna Lísa er barn útgefanda og ólst að eigin sögn upp á bókalager útgáfunnar Svart á Hvítu, sem var til húsa í Hverfisgötu á níunda og tíunda áratugnum. Anna Lísa segir lyktina af nýprentuðum bókum vera sína uppáhalds, enda minni hún hana á æskuárin í Hverfisgötunni. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? Ég er með of margar bækur á...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn