Lesandi Vikunnar

Lesandi vikunnar er að þessu sinni Anna Lára Árnadóttir en hún er nýjasta viðbót í blaðamannateymi Birtíngs. Anna Lára er með BA-gráðu í félagsfræði og lauk nýverið meistara - námi í hagnýtri ritstjórn og útgáfu. Hún hefur ritstýrt nokkrum sögum og gaf nýlega út bókina Takk fyrir komuna í samstarfi við ritlistarnema Háskóla Íslands og UNU útgáfuhús en hún hefur einnig unnið hjá Storytel hérlendis. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna?„Ég er alltaf með nokkrar bækur á náttborðinu til að glugga í fyrir svefninn. Núna er ég með bækurnar Sápufuglinn eftir Maríu Elísabetu Birgisdóttur, sem kom út nú á...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn