Er gædd þeim frábæra hæfileika að lesa mjög hratt

Arna Óttarsdóttir er lífendafræðingur og starfar á Landsspítalanum. Henni finnst skemmtilegt og fróðlegt að lesa fjölbreyttar og helst aðeins öðruvísí bækur bæði á íslensku og ensku. Hún hefur lesið mikið síðan hún man eftir sér, bjó nánast á bókasafninu á Egilstöðum á unglingsárunum og las allar unglingabækurnar sem til voru. Arna er gædd þeim frábæra hæfileika að lesa mjög hratt og hefur verið líkt við Blámi í jóladagatalinu, þarf aðeins að horfa á bækurnar til að lesa þær. Henni finnst gaman að ferðast innan og utanlands, ganga á fjöll, vera með fjölskyldu og vinum, elda góðan mat og dúllast í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn