Lesandi Vikunnar - „Bækurnar um Bangsímon í miklu uppáhaldi“

Lesandi vikunnar er rithöfundurinn Berglind Erna Tryggvadóttir sem einnig þýðir bækur og hannar bókarkápur. Það er því nóg um að vera hjá henni. Næsta vor kemur út bókin Mér líður ágætlega en mér gæti liðið betur með smásögum eftir Lydiu Davis, í þýðingu Berglindar Ernu. Berglind er einnigað skapa myndlist og er nú að undirbúa tvær myndlistarsýningar sem hún verður með í byrjun 2023. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna?„Hið fullkomna landslag eftir Rögnu Sigurðardóttur, The Collected Stories of Amy Hempel og Sólrún eftir Sigurlín Bjarneyju Gísladóttur. Svo er ég að hlusta á ævisögu Sonju de Zorrilla á hljóðbók.“...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn