Lesandinn: „Vantar augljóslega stærra náttborð “
Ester Hilmarsdóttir er bóndadóttir og rithöfundur úr Aðaldal. Hún hlaut tilnefningu til Fjöruverðlaunanna fyrir ljóðabók sína Fegurðin í flæðinu en núna í haust kom út hennar fyrsta skáldsaga sem ber titilinn Sjáandi. Hún segir frá því þegar dularfull spákona birtist í friðsælum dal í íslenskri sveit og allt fer úr skorðum. Sagan segirjafnframt frá vaxtarverkjum nýrra tíma, samstöðu og baráttu fyrir afkomu og verndun náttúrunnar. Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Halldóra Kristín Bjarnadóttir Hvaða bók er á náttborðinu hjá þér núna? „Þar situr nú stafli. Þar höfum við meðal annars ljóðabókina Félagsland eftir Völu Hauksdóttur, en það er dásamlegt verk og...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn