„Less is more“ á meira við í dag en nokkru sinni fyrr“

Umsjón: María Erla KjartansdóttirMynd: Hallur Karlsson Við fengum fimm innanhússhönnuði og -arkitekta til þess að fara yfir það sem kemur til með að vera áberandi á nýju ári og sömuleiðis að gera upp árið sem var að líða. Öll voru þau sammála um að endingargóð hönnun og efniviður sé það sem kemur til með að vera í forgrunni á heimilum fólks. Mjúkar línur, marmari og jarðlitatónar halda velli þar sem umhverfisvernd og sjálfbærni er höfð að leiðarljósi. Sólveig Andrea Jónsdóttir innanhússarkitektMenntun: Innanhússarkitekt – ISAD Istituto Superiore di Architettura e Design MILANOFacebook: solveigandreainnanhussarkitektInstagram: @solveig.innanhussarkitekt Hvað finnst þér hafa staðið upp úr...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn