Lestrarhestur en ávallt með eina hljóðbók í gangi - Lesandi Vikunnar er Karitas M. Bjarkadóttir

Umsjón: Silja Björk Björnsdóttir / Mynd: Ragnar Visage Karitas M. Bjarkadóttir er með BA í íslensku- og ritlist frá Háskóla Íslands og MA í hagnýtri ritstjórn og útgáfu. Hún hefur verið áberandi í íslensku menningarlífi þrátt fyrir ungan aldur. Karitas hefur gefið út fjórar ljóðabækur sem allar hlutu góða dóma og bera allar skemmtilega titla með vísunum í íslenskar skammstafanir. Ljóðabækur hennar a.m.k. (ég hata þetta orðasamband), m.b.kv. (og fyrirfram þökk) og abba-hækurnar komu út árið 2018 og fjórða ljóðabók hennar o.s.frv. (og þar fram eftir götunum) var gefin út ári síðar. Karitas starfar nú sem ritstjóri Krakkafrétta á RÚV...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn