Lestrarhvetjandi veggpjöld

Texti: Ragna Gestsdóttir IBBY á Íslandi í samvinnu við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO hefur gefið út lestrarhvetjandi veggspjöld frá árinu 2019. IBBY á Íslandi eru frjáls félagasamtök áhugamanna um barnabókmenntir og barnamenningu á Íslandi. Grunnskólar og barnadeildir almenningsbóksafna fá veggspjöldin að gjöf. Á veggspjöldunum er lestrarhvetjandi texti ásamt mynd eftir íslenska listamenn sem starfa meðal annars við að myndlýsa barnabækur. Myndina 2022 á Pétur Atli Antonsson. Myndhöfundur: Pétur Atli Antonsson Myndhöfundur: Karl Jóhann Jónsson Textahöfundur: Magnea J. Matthíasdóttir Myndhöfundur: Birgitta Sif Textahöfundar: Nemendur í 4. og 5. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn