Lestu í símanum

Raf- og hljóðbækur hafa rutt sér til rúms undanfarin ár bókaunnendum til mikillar gleði sem nú geta lesið hvar sem er án þess að rogast með misþungar bækur með sér. Bækur í ferðalög innanlands og erlendis eru nú óþarfar því síminn og/eða lesbretti dugar til. Á Storytel.is má finna þúsundir raf- og hljóðbóka í mánaðaráskrift, en boðið er upp á að prófa vefinn í sjö daga. Finna má allt frá nýjum metsölubókum til lofaðra spennutrylla, hrífandi fagurbókmennta, áhugaverðra hlaðvarpa eða bitastæðra ævisagna á íslensku, ensku, sænsku og dönsku. Einnig má kaupa Storytel reader-lesbrettið. Með brettinu er hægt að skipta á...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn