Lestu viðtölin – Sjáðu heimilin
5. maí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Reykjavíkurdætur heilluðu okkur á Birtíngi eins og fleiri landsmenn með þátttöku sinni í Söngvakeppninni. Þrjár þeirra, Steinunn Jónsdóttir, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Þuríður Blær Jóhannsdóttir, hafa verið í viðtali í Vikunni á árinu. Þrjár þeirra, Ragnhildur Hólm, Salka Valsdóttir og Steiney Skúladóttir, opnuðu síðan heimili sín í 3. tbl. Húsa og híbýla. Þú getur lesið öll viðtölin á vef Birtíngs: birtingur.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn